Styrkir til verkefna í þágu barna árið 2025

Barnavinafélagið Sumargjöf auglýsir hér með til umsóknar styrki á sviði rannsókna, lista og þróunarverkefna í þágu barna. Vakin er athygli á að umsækjendum er gert að fylla út umsókn á sérstöku eyðublaði og senda það síðan í viðhengi á netfang Sumargjafar, sumargjof@simnet.is.Stjórn Sumargjafar áskilur sér rétt til að óska eftir nánari…

Continue ReadingStyrkir til verkefna í þágu barna árið 2025

Styrkir 2022

Í upphafi árs 2022 auglýsti Barnavinafélagið Sumargjöf eftir umsóknum um styrki til rannsókna-, lista-, og þróunarverkefna í þágu barna þar sem sérstaklega var litið til vandaðra umsókna ætluðum börnum á leikskólaaldri. Í ár bárust 32 umsóknir og komst stjórn Sumargjafar að þeirri niðurstöðu að veita átta styrki að þessu sinni.…

Continue ReadingStyrkir 2022

Ævar Þór Benediktsson styrkhafi

Árið 2019 styrkti barnavinafélagið Sumargjöf Ævar Þór Benediktsson, leikara og rithöfund og Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur, mynd- og rithöfundi til að klára bók þeirra Stórhættulega stafrófið. Styrkurinn munaði miklu fyrir þau til að myndskreyta þessa fallegu bók. Sumargjöf er stolt að geta styrkt verkefni sem skipta sköpum fyrir þroska barna. https://sumargjof.snerpill.is/wp-content/uploads/2022/01/AEvar-THor.mp4https://www.youtube.com/watch?v=tnmM-q0R9dA

Continue ReadingÆvar Þór Benediktsson styrkhafi

Styrkir til verkefna í þágu barna árið 2022

Barnavinafélagið Sumargjöf auglýsir hér með til umsóknar styrki á sviði rannsókna, lista og þróunarverkefna í þágu barna. Að þessu sinni verður sérstaklega litið til vandaðra umsókna ætluð börnum á leikskólaaldri. Vakin er athygli á að umsækjendum er gert að fylla út umsókn á sérstöku eyðublaði og senda það síðan í…

Continue ReadingStyrkir til verkefna í þágu barna árið 2022

Styrkir 2021

Í upphafi árs 2021 auglýsti Barnavinafélagið Sumargjöf eftir umsóknum um styrki til rannsókna-, lista-, og þróunarverkefna í þágu barna. Í ár bárust 30 umsóknir og komst stjórn Sumargjafar að þeirri niðurstöðu að veita níu styrki að þessu sinni. Öllum umsækjendum hefur verið svarað. Stjórn Sumargjafar hefur ákveðið að vera ekki…

Continue ReadingStyrkir 2021

Styrkir 2020

Í upphafi árs 2020 auglýsti Barnavinafélagið Sumargjöf eftir umsóknum um styrki til rannsókna-, lista-, og þróunarverkefna í þágu barna. Alls bárust 34 umsóknir. Stjórn Sumargjafar komst að þeirri niðurstöðu að veita níu styrki að þessu sinni. Öllum umsækjendum hefur verið svarað en vegna öryggisráðstafana í tengslum við útbreiðslu COVID-19 veirunnar…

Continue ReadingStyrkir 2020

End of content

No more pages to load