Sólskin

Ritið ætlað börnunum fékk nafnið Sólskin og kom fyrst út 1930. Ritið aflaði sér strax mikilla vinsælda meðal barna og seldist ágætlega. Sólskin var gefið út allt til ársins 1967.

Marga þótti félagið vanta málgagn sem næði til fullorðinna og var því ákveðið að freista þess að hefja slíka útgáfu enn á ný.

Með því að smella hér er hægt að skoða blaðið inn á timarit.is.