Börn í Reykjavík – Íslensku bókmenntaverðlaunin 2024
Stjórn Barnavinafélagsins Sumargjafar óskar Guðjóni Friðrikssyni innilega til hamingju með íslensku bókmenntaverðlaunin 2024 í flokki fræðirita og rita almenns efnis. Í umsögn dómnendar segir: „Börn í Reykjavík er yfirgripsmikið og fróðlegt verk um sögu barna í höfuðborginni allt frá þéttbýlismyndun til dagsins í dag. Stíllinn er leikandi léttur og skrifað er…