Starfsemi Sumargjafar veturinn 2023 – 2024
Aðalfundur og stjórnarkjörAðalfundur Sumargjafar var haldinn í Grænuborg fimmtudaginn 1. júní 2023, kl. 19:30. Þar voru venjuleg aðalfundarstörf, ársreikningur afgreiddur til áritunar og kosið í stjórn. Rósa Björg Brynjarsdóttir, sem hafði verið í stjórn frá 2013, og í aðalstjórn frá desember 2017, ákvað að draga sig í hlé. Í stað…