Aðalfundur Barnavinafélagsins Sumargjafar 2025

Aðalfundur Barnavinafélagsins Sumargjafar verður haldinn í leikskólanum Grænuborg við Eiríksgötu í Reykjavík 12. júní  kl. 19:30.

Dagskrá fundarins verður sem hér segir:

  1. Skýrsla stjórnar.
  2. Endurskoðaðir reikningar félagsins kynntir og afgreiddir til áritunar.
  3. Stjórnarkjör.
  4. Lagabreyting – bætt við 5. gr.: „Firmaritun er í höndum meirihluta stjórnar“.
  5. Önnur mál.

Núverandi stjórn Barnavinafélagsins Sumargjafar:

Formaður: Kristín Hagalín Ólafsdóttir
Gjaldkeri: Gerður Sif Hauksdóttir
Ritari: Sigurjón Páll Ísaksson
Meðstjórnendur: Helga Hallgrímsdóttir, Hildur Biering, Kristinn H. Þorsteinsson og Sölvi Sveinsson.
Varamenn: Bergsteinn Þór Jónsson og Rósa Björg Brynjarsdóttir.