Sumardagurinn fyrsti

Árið 1956 breytti Barnavinafélagið Sumargjöf nafni blaðsins Barnadagsblaðið í Sumardagurinn fyrsti sem var gefið út til ársins 1978.

Með því að smella hér er hægt að skoða blaðið inn á timarit.is.