Börn, leikir og leikföng Þegar Sumargjöf rak leikfangaverslunina Völuskrín, var gefinn út bæklingurinn: Börn, leikir og leikföng, leiðbeiningar um val leikfanga, 1981.