Gjöf frá útskriftarárgangi Fóstruskóla Sumargjafar 1972
Árgangurinn sem útskrifaðist frá Fóstruskóla Sumargjafar 1972 hélt í maí upp á að 50 ár voru liðin frá því að hópurinn, 34 fóstrur, útskrifaðist. Í tilefni af því söfnuðu þær nokkurri peningaupphæð og óskuðu eftir að afhenda Sumargjöf hana til styrkveitinga. Gjöfin var afhent í Grænuborg þriðjudaginn 24. maí, þar…