Starfsemi Sumargjafar veturinn 2019 – 2020
Mikil röskun hefur orðið á starfsemi félagsins vegna Covid-19 faraldursins, og var ákveðið að fresta bæði úthlutun styrkja og aðalfundi til haustsins. Jón Freyr Þórarinsson fyrrverandi formaður Sumargjafar lést 21. desember 2019. Við útför hans 7. janúar var sendur blómakrans frá Sumargjöf, og hans minnst af hálfu félagsins í minningargrein…