Aðalfundi frestað

Vegna herts samkomubanns og með tilliti til sóttvarnarsjónarmiða hefur stjórn Barnavinafélagsins Sumargjafar frestað enn á ný aðalfundi félagsins sem átti að vera þriðjudaginn 13. október um óákveðinn tíma. Nýr fundartími verður auglýstur síðar.