Styrkir til verkefna í þágu barna 2021

Barnavinafélagið Sumargjöf auglýsir hér með til umsóknar styrki á sviði rannsókna, lista og þróunarverkefna í þágu barna. Vakin er athygli á að umsækjendum er gert að fylla út umsókn á sérstöku eyðublaði sem vistað er á vef félagsins og senda það síðan í viðhengi á tölvupóstfang Sumargjafar sumargjof@simnet.is að lokinni útfyllingu.Nánari upplýsingar er að…

Continue ReadingStyrkir til verkefna í þágu barna 2021

Styrkjafhendingu og aðalfundi frestað

Í upphafi árs 2020 auglýsti Barnavinafélagið Sumargjöf eftir umsóknum um styrki til verkefna í þágu barna. Vegna öryggisráðstafana í tengslum við útbreiðslu COVID-19 veirunnar hefur stjórn Sumargjafar ákveðið að fresta styrkjaafhendingunni sem átti að fara fram vorið 2020 um óákveðinn tíma. Öllum umsækjendum verður svarað þegar stjórn Sumargjafar hefur komist…

Continue ReadingStyrkjafhendingu og aðalfundi frestað

Styrkir 2020

Umsóknarfrestur rann út 24. febrúar 2020. Afhending styrkja verður auglýst síðar.  Með því að smella hér er hægt að sjá hvaða verkefni hafa hlotið styrki Sumargjafar frá árinu 1999.

Continue ReadingStyrkir 2020

Afhending styrkja 2019

  Í upphafi árs 2019 auglýsti Sumargjöf eftir umsóknum um styrki til verkefna í þágu barna. Alls bárust 33 umsóknir. Stjórn félagsins komst að þeirri niðurstöðu að veita þrettán styrki að þessu sinni. Styrkirnir voru afhentir í leikskólanum Grænuborg sunnudaginn 5. maí 2019. Fyrir og eftir afhendingu styrkjanna spiluðu Gréta…

Continue ReadingAfhending styrkja 2019

Styrkir til verkefna í þágu barna árið 2019

Barnavinafélagið Sumargjöf auglýsir hér með til umsóknar styrki á sviði rannsókna, lista og þróunarverkefna í þágu barna. Vakin er athygli á að umsækjendum er gert að fylla út umsókn á sérstöku eyðublaði sem vistað er á vef félagsins og senda það síðan í viðhengi á tölvupóstfang Sumargjafar sumargjof@simnet.is að lokinni…

Continue ReadingStyrkir til verkefna í þágu barna árið 2019

Afhending styrkja 2018

Í upphafi árs 2018 auglýsti Sumargjöf eftir umsóknum um styrki til verkefna í þágu barna. Alls bárust 40 umsóknir. Stjórn félagsins komst að þeirri niðurstöðu að veita þrettán styrki að þessu sinni. Styrkirnir voru afhentir í Grænuborg sunnudaginn 6. maí 2018. Eftirtalin verkefni hlutu styrki (til að fá nánari lýsingu…

Continue ReadingAfhending styrkja 2018

Umsókn um styrk árið 2018

Barnavinafélagið Sumargjöf auglýsir hér með til umsóknar styrki á sviði rannsókna, lista og þróunarverkefna í þágu barna. Vakin er athygli á að umsækjendum er gert að fylla út umsókn á sérstöku eyðublaði sem vistað er á vef félagsins og senda það síðan í viðhengi á tölvupóstfang Sumargjafar sumargjof@simnet.is að lokinni…

Continue ReadingUmsókn um styrk árið 2018

Afhending styrkja 2017

  Sumargjöf hefur undanfarin ár verið styrktaraðili málefna sem varða heill barna. Í upphafi árs 2017 voru auglýstir styrkir til rannsókna, lista og þróunarverkefna sem geta nýst börnum á leik- og grunnskólaaldri. Alls bárust 35 áhugaverðar umsóknir. Ákveðið var að veita ellefu styrki, samtals 6.360.000 krónur. Styrkirnir voru afhentir í Grænuborg sunnudaginn…

Continue ReadingAfhending styrkja 2017

Styrkveitingar Sumargjafar til málefna barna þann 24. apríl 2016

Í upphafi árs 2016 auglýsti Sumargjöf eftir umsóknum um styrki til verkefna í þágu barna. Alls bárust 37 umsóknir. Stjórn félagsins komst að þeirri niðurstöðu að veita þrettán styrki að þessu sinni. Eftirtalin verkefni hljóta styrkina (til að fá nánari lýsingu á verkefnunum veljið hvert verkefni fyrir sig): 1. Snillinganámskeið…

Continue ReadingStyrkveitingar Sumargjafar til málefna barna þann 24. apríl 2016

Afhending styrkja 2016

Í ár bárust Sumargjöf 37 áhugaverðar og fjölbreyttar umsóknir um styrki á sviði rannsókna, lista og þróunarverkefna í þágu barna. Stjórn Sumargjafar hefur samþykkt að styrkja 13 verkefni. Formleg afhending styrkja fer fram sunnudaginn 24. apríl kl. 14:00 í leikskólanum Grænuborg, Eiríksgötu 2. Styrkhafar fá tilkynningu og boð um að…

Continue ReadingAfhending styrkja 2016

End of content

No more pages to load