Starfsemi Sumargjafar veturinn 2021 – 2022
Aðalfundur Sumargjafar var haldinn í Grænuborg fimmtudaginn 8. júní 2022. Þar var flutt skýrsla um starfsemi félagsins frá aðalfundi 2021 til aðalfundar 2022. Helstu atriðin fara hér á eftir. Nokkur röskun var á starfsemi félagsins á liðnu ári vegna Covid-19 faraldursins, en nú er þjóðlífið aftur að færast í eðlilegt…