Styrkir 2017
Umsóknarfrestur rann út 15. febrúar 2017. Styrkir verða afhentir í lok apríl, nánar auglýst síðar. Með því að smella hér er hægt að sjá hvaða verkefni hafa hlotið styrki Sumargjafar frá árinu 1999.
Umsóknarfrestur rann út 15. febrúar 2017. Styrkir verða afhentir í lok apríl, nánar auglýst síðar. Með því að smella hér er hægt að sjá hvaða verkefni hafa hlotið styrki Sumargjafar frá árinu 1999.
Barnavinafélagið Sumargjöf auglýsir hér með til umsóknar styrki á sviði rannsókna, lista og þróunarverkefna í þágu barna. Vakin er athygli á að umsækjendum er gert að fylla út umsókn á sérstöku eyðublaði sem vistað er á vef félagsins og senda það síðan í viðhengi á tölvupóstfang Sumargjafar sumargjof@simnet.is að lokinni…
Afmælismálþing Í tilefni þess að 70 ár eru síðan leikskólakennaranám hófst hér á landi var haldið afmælismálþing föstudaginn 4. nóvember 2016 í Skriðu, húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Háteigsveg. Menntavísindasvið HÍ, Barnavinafélagið Sumargjöf, Félag leikskólakennara, Félag stjórnenda í leikskólum og Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar stóðu að málþinginu og var salurinn…
Í upphafi árs 2016 auglýsti Sumargjöf eftir umsóknum um styrki til verkefna í þágu barna. Alls bárust 37 umsóknir. Stjórn félagsins komst að þeirri niðurstöðu að veita þrettán styrki að þessu sinni. Eftirtalin verkefni hljóta styrkina (til að fá nánari lýsingu á verkefnunum veljið hvert verkefni fyrir sig): 1. Snillinganámskeið…
Í ár bárust Sumargjöf 37 áhugaverðar og fjölbreyttar umsóknir um styrki á sviði rannsókna, lista og þróunarverkefna í þágu barna. Stjórn Sumargjafar hefur samþykkt að styrkja 13 verkefni. Formleg afhending styrkja fer fram sunnudaginn 24. apríl kl. 14:00 í leikskólanum Grænuborg, Eiríksgötu 2. Styrkhafar fá tilkynningu og boð um að…
Umsóknarfrestur rann út 15. febrúar 2016. Styrkir verða afhentir í lok apríl, nánar auglýst síðar. Með því að smella hér er hægt að sjá hvaða verkefni hafa hlotið styrki Sumargjafar frá árinu 1999
Barnavinafélagið Sumargjöf auglýsir hér með til umsóknar styrki á sviði rannsókna, lista og þróunarverkefna í þágu barna. Vakin er athygli á að umsækjendum er gert að fylla út umsókn á sérstöku eyðublaði sem vistað er á vef félagsins og senda það síðan í viðhengi á tölvupóstfang Sumargjafar sumargjof@simnet.is að lokinni…
Steinahlíð Færanlega húsið í Steinahlíð, sem Reykjavíkurborg setti upp í árslok 2011, var tekið í notkun um síðustu áramót. Húsið er kallað Steinagerði en þar eru nú reknar tvær leikskóladeildir og sú þriðja er í gamla húsinu. Reksturinn hefur gengið vel og mun styrkja stöðu Steinahlíðar til framtíðar. Gerður var…
Í upphafi árs 2015 auglýsti Sumargjöf eftir umsóknum um styrki til verkefna í þágu barna. Alls bárust 40 umsóknir. Stjórn félagsins komst að þeirri niðurstöðu að veita ellefu styrki. Afhending styrkja fór fram þann 3. maí í leikskólanum Grænuborg við Eiríksgötu í Reykjavík. Eftirtalin verkefni hlutu styrkina að þessu…
Í ár bárust Sumargjöf 40 áhugaverðar og fjölbreyttar umsóknir um styrki á sviði rannsókna, lista og þróunarverkefna í þágu barna. Stjórn Sumargjafar hefur samþykkt að styrkja 11 verkefni. Formleg afhending styrkja fer fram 3. maí kl. 14:00 í leikskólanum Grænuborg, Eiríksgötu 2. Styrkhafar hafa fengið tilkynningu og boð um að…