Starfsemi Sumargjafar veturinn 2023 – 2024

Aðalfundur og stjórnarkjörAðalfundur Sumargjafar var haldinn í Grænuborg fimmtudaginn 1. júní 2023, kl. 19:30. Þar voru venjuleg aðalfundarstörf, ársreikningur afgreiddur til áritunar og kosið í stjórn. Rósa Björg Brynjarsdóttir, sem hafði verið í stjórn frá 2013, og í aðalstjórn frá desember 2017, ákvað að draga sig í hlé. Í stað…

Continue ReadingStarfsemi Sumargjafar veturinn 2023 – 2024

Starfsemi Sumargjafar veturinn 2022 – 2023

Aðalfundur og stjórnarkjörAðalfundur Sumargjafar var haldinn í Grænuborg miðvikudaginn 8. júní 2022, kl. 19:30.Þar voru venjuleg aðalfundarstörf, ársreikningur afgreiddur til áritunar og kosið í stjórn, sem var óbreytt frá fyrra ári. Á fundi stjórnar strax að loknum aðalfundi var ákveðið að verkaskipting verði óbreytt:Formaður: Kristín Hagalín ÓlafsdóttirGjaldkeri: Gerður Sif HauksdóttirRitari:…

Continue ReadingStarfsemi Sumargjafar veturinn 2022 – 2023

Starfsemi Sumargjafar veturinn 2021 – 2022

Nokkur röskun var á starfsemi félagsins á liðnu ári vegna Covid-19 faraldursins, en nú er þjóðlífið aftur að færast í eðlilegt horf. Aðalfundur og breytingar á stjórn: Aðalfundur Sumargjafar var haldinn í Hannesarholti þriðjudaginn 15. júní 2021, kl. 17. Þar voru venjuleg aðalfundarstörf, ársreikningar afgreiddir til áritunar og kosið í…

Continue ReadingStarfsemi Sumargjafar veturinn 2021 – 2022

Gjöf frá útskriftarárgangi Fóstruskóla Sumargjafar 1972

Árgangurinn sem útskrifaðist frá Fóstruskóla Sumargjafar 1972 hélt í maí upp á að 50 ár voru liðin frá því að hópurinn, 34 fóstrur, útskrifaðist. Í tilefni af því söfnuðu þær nokkurri peningaupphæð og óskuðu eftir að afhenda Sumargjöf hana til styrkveitinga. Gjöfin var afhent í Grænuborg þriðjudaginn 24. maí, þar…

Continue ReadingGjöf frá útskriftarárgangi Fóstruskóla Sumargjafar 1972

Aðalfundur 2022

Aðalfundur Barnavinafélagsins Sumargjafar verður haldinn í leikskólanum Grænuborg við Eiríksgötu í Reykjavík 8. júní nk. kl. 19:30. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: Skýrsla stjórnar.Endurskoðaðir reikningar félagsins kynntir og afgreiddir til áritunar.Stjórnarkjör.Önnur mál. Núverandi stjórn Barnavinafélagsins Sumargjafar: Formaður: Kristín Hagalín ÓlafsdóttirGjaldkeri: Gerður Sif HauksdóttirRitari: Sigurjón Páll ÍsakssonMeðstjórnendur: Helga Hallgrímsdóttir, Hildur…

Continue ReadingAðalfundur 2022

Styrkir 2022

Í upphafi árs 2022 auglýsti Barnavinafélagið Sumargjöf eftir umsóknum um styrki til rannsókna-, lista-, og þróunarverkefna í þágu barna þar sem sérstaklega var litið til vandaðra umsókna ætluðum börnum á leikskólaaldri. Í ár bárust 32 umsóknir og komst stjórn Sumargjafar að þeirri niðurstöðu að veita átta styrki að þessu sinni.…

Continue ReadingStyrkir 2022

Útikennsla í Steinahlíð

Bergsteinn Þór Jónsson leikskólastjóri og Lárus Lúðvík Hilmarsson verkefnastjóri útikennslu ætla að segja frá starfi Steinahlíðar miðvikudaginn 16 mars kl. 17 - 18. Leikskólinn hefur verið þátttakandi í vest-norrænu samstarfi síðastliðið vetur en yfirskrift verkefnisins er: Sjálfbært menningar og umhverfismiðað uppeldi. Barnavinafélaginu Sumargjöf barst vegleg gjöf á 25 ára afmælisdegi…

Continue ReadingÚtikennsla í Steinahlíð