Afhending styrkja 2025

Í upphafi árs 2025 auglýsti Barnavinafélagið Sumargjöf eftir umsóknum um styrki til verkefna í þágu barna. Alls bárust 46 umsóknir og komst stjórn félagsins að þeirri niðurstöðu að veita 15 styrki að þessu sinni. Styrkirnir voru afhentir í leikskólanum Grænuborg sunnudaginn 4. maí 2025.Eftirtalin verkefni hlutu styrki:Heimildamynd um Rauðhólabörnin.  Elín Sveinsdóttir…

Continue ReadingAfhending styrkja 2025

Börn í Reykjavík – Íslensku bókmenntaverðlaunin 2024

Stjórn Barnavinafélagsins Sumargjafar óskar Guðjóni Friðrikssyni innilega til hamingju með íslensku bókmenntaverðlaunin 2024 í flokki fræðirita og rita almenns efnis. Í umsögn dómnendar segir: „Börn í Reykjavík er yfirgripsmikið og fróðlegt verk um sögu barna í höfuðborginni allt frá þéttbýlismyndun til dagsins í dag. Stíllinn er leikandi léttur og skrifað er…

Continue ReadingBörn í Reykjavík – Íslensku bókmenntaverðlaunin 2024

Styrkir til verkefna í þágu barna árið 2025

Barnavinafélagið Sumargjöf auglýsir hér með til umsóknar styrki á sviði rannsókna, lista og þróunarverkefna í þágu barna. Vakin er athygli á að umsækjendum er gert að fylla út umsókn á sérstöku eyðublaði og senda það síðan í viðhengi á netfang Sumargjafar, sumargjof@simnet.is.Stjórn Sumargjafar áskilur sér rétt til að óska eftir nánari…

Continue ReadingStyrkir til verkefna í þágu barna árið 2025

Börn í Reykjavík

Í ár fagnar Barnavinafélagið Sumargjöf aldarafmæli en það var stofnað þann 22. apríl 1924. Stjórn félagsins fékk til liðs við sig Guðjón Friðriksson, sagnfræðing og rithöfund til að skrásetja og lýsa lífi barna í Reykjavík síðustu 100 árin og Forlagið, bókaútgáfu til að gefa bókina út.  Í tilefni útgáfu bókarinnar…

Continue ReadingBörn í Reykjavík

Starfsemi Sumargjafar veturinn 2023 – 2024

Aðalfundur Sumargjafar var haldinn í Grænuborg fimmtudaginn 6. júní 2024. Þar var flutt skýrsla um starfsemi félagsins frá aðalfundi 2023 til aðalfundar 2024. Helstu atriðin fara hér á eftir.Aðalfundur og stjórnarkjörAðalfundur Sumargjafar var haldinn í Grænuborg fimmtudaginn 1. júní 2023, kl. 19:30. Þar voru venjuleg aðalfundarstörf, ársreikningur afgreiddur til áritunar…

Continue ReadingStarfsemi Sumargjafar veturinn 2023 – 2024

Starfsemi Sumargjafar veturinn 2022 – 2023

Aðalfundur Sumargjafar var haldinn í Grænuborg fimmtudaginn 1. júní 2023. Þar var flutt skýrsla um starfsemi félagsins frá aðalfundi 2022 til aðalfundar 2023. Helstu atriðin fara hér á eftir.Aðalfundur og stjórnarkjörAðalfundur Sumargjafar var haldinn í Grænuborg miðvikudaginn 8. júní 2022, kl. 19:30.Þar voru venjuleg aðalfundarstörf, ársreikningur afgreiddur til áritunar og…

Continue ReadingStarfsemi Sumargjafar veturinn 2022 – 2023

End of content

No more pages to load