Afhending styrkja

Í ár bárust Sumargjöf 40 áhugaverðar og fjölbreyttar umsóknir um styrki á sviði rannsókna, lista og þróunarverkefna í þágu barna. Stjórn Sumargjafar hefur samþykkt að styrkja 11 verkefni. Formleg afhending styrkja fer fram 3. maí kl. 14:00 í leikskólanum Grænuborg, Eiríksgötu 2. Styrkhafar hafa fengið tilkynningu og boð um að veita styrkjunum móttöku. Stjórn Sumargjafar þakkar öllum umsækjendum fyrir að hafa sótt um. Umsækjendur sem ekki hlutu styrk að þessu sinni verður tilkynnt um það.

Continue ReadingAfhending styrkja