Starfsemi Sumargjafar veturinn 2018 – 2019

Verðlaunasjóður barnabóka: Sjóðurinn var stofnaður 1985 og standa að honum Forlagið, fjölskylda Ármanns Kr. Einarssonar, Íslandsdeild IBBY-samtakanna og Sumargjöf (frá 1988). Íslensku barnabókaverðlaunin 2018 voru afhent í Háteigsskóla 16. október. Birkir Blær Ingólfsson fékk þá verðlaunin fyrir skáldsöguna: Stormsker ‒ fólkið sem fangaði vindinn. Að mati dómnefndar er þetta spennandi…

Continue ReadingStarfsemi Sumargjafar veturinn 2018 – 2019

Aldingarður æskunnar

Aldingarður æskunnar er verkefni sem er unnið að frumkvæði Garðyrkjufélags Íslands eftir hugmynd Kristins H. Þorsteinssonar. 22. október 2018 var líf og fjör hjá leikskólabörnunum í Steinahlíð í Reykjavík þegar gróðursett voru eplatré og berjarunnar. Árlega gróðursetja leikskólabörn og starfsmenn leikskólans í Steinahlíð aldintré og berjarunna í lóð Steinarhlíðar. Að…

Continue ReadingAldingarður æskunnar

Grænaborg og Steinahlíð fá gjafir

Eftir vel heppnaða styrkjaafhendingu þann 6. maí 2018 barst Grænuborg og Steinahlíð óvænt gjöf frá Pamelu de Sensi sem innihélt 7 bækur með geisladiskum. Árið 2016 styrkti Barnavinafélagið Sumargjöf útgáfu á Pétri og úlfinum sem Stórsveit Reykjavíkur setti upp í djassútgáfu fyrir börn og  var frumflutt á Listahátíð 2017. Útgáfan…

Continue ReadingGrænaborg og Steinahlíð fá gjafir