Íslensku barnabókaverðlaunin 2022

Tilkynning frá Forlaginu:

“Dómnefnd Verðlaunasjóðs íslenskra barnabóka hefur komist að þeirri niðurstöðu að Íslensku barnabókaverðlaunin verði ekki veitt árið 2022 þar sem ekkert handrit í samkeppninni stóðst þær gæðakröfur sem gerðar eru til verðlaunabókar.”