Tjarnarborg

Barnavinafélagið Sumargjöf lét setja upp skilti í leikskólanum Tjarnarborg þann 13. nóvember 2019 til minnis um að Uppeldisskóli Sumargjafar starfaði þar í einni stofu fyrsta starfsárið, 1946 – 1947. Uppeldisskóli Sumargjafar var stofnaður að tillögu Þórhildar Ólafsdóttur, forstöðukonu Tjarnarborgar. Skólinn fékk nafnið Fóstruskóli Sumargjafar árið 1957 og var aftur staðsettur…

Continue ReadingTjarnarborg