Útikennsla í Steinahlíð

Bergsteinn Þór Jónsson leikskólastjóri og Lárus Lúðvík Hilmarsson verkefnastjóri útikennslu ætla að segja frá starfi Steinahlíðar miðvikudaginn 16 mars kl. 17 - 18. Leikskólinn hefur verið þátttakandi í vest-norrænu samstarfi síðastliðið vetur en yfirskrift verkefnisins er: Sjálfbært menningar og umhverfismiðað uppeldi. Barnavinafélaginu Sumargjöf barst vegleg gjöf á 25 ára afmælisdegi…

Continue ReadingÚtikennsla í Steinahlíð

Leikskólinn Steinahlíð

70 ára Leikskólinn Steinahlíð fagnaði 70 ára starfsafmæli þann 7. nóvember 2019 en leikskólinn hefur verið starfæktur frá árinu 1949. Húsið var byggt 1932 og var það ásamt rúmgóðu landi með túni, görðum og trjálundi gjöf til Barnavinafélagsins Sumargjafar frá erfingjum Elly Schepler Eiríksson og Halldórs Eiríkssonar til minningar um…

Continue ReadingLeikskólinn Steinahlíð

End of content

No more pages to load