Útikennsla í Steinahlíð
Bergsteinn Þór Jónsson leikskólastjóri og Lárus Lúðvík Hilmarsson verkefnastjóri útikennslu ætla að segja frá starfi Steinahlíðar miðvikudaginn 16 mars kl. 17 - 18. Leikskólinn hefur verið þátttakandi í vest-norrænu samstarfi síðastliðið vetur en yfirskrift verkefnisins er: Sjálfbært menningar og umhverfismiðað uppeldi. Barnavinafélaginu Sumargjöf barst vegleg gjöf á 25 ára afmælisdegi…