Aðalfundur 2022

Aðalfundur Barnavinafélagsins Sumargjafar verður haldinn í leikskólanum Grænuborg við Eiríksgötu í Reykjavík 8. júní nk. kl. 19:30. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: Skýrsla stjórnar.Endurskoðaðir reikningar félagsins kynntir og afgreiddir til áritunar.Stjórnarkjör.Önnur mál. Núverandi stjórn Barnavinafélagsins Sumargjafar: Formaður: Kristín Hagalín ÓlafsdóttirGjaldkeri: Gerður Sif HauksdóttirRitari: Sigurjón Páll ÍsakssonMeðstjórnendur: Helga Hallgrímsdóttir, Hildur…

Continue ReadingAðalfundur 2022

Aðalfundur 2021

Aðalfundur Barnavinafélagsins Sumargjafar verður haldinn í Hannesarholti þriðjudaginn 15. júní 2021, kl. 17:00. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: Skýrsla stjórnar.Endurskoðaðir reikningar félagsins kynntir og afgreiddir til áritunar. Stjórnarkjör.Önnur mál. Núverandi stjórn félagsins er skipuð þessum mönnum: Formaður: Kristín Hagalín ÓlafsdóttirGjaldkeri: Gerður Sif HauksdóttirRitari: Sigurjón Páll ÍsakssonMeðstjórnendur: Helga Hallgrímsdóttir, Hildur…

Continue ReadingAðalfundur 2021

Rafrænn aðalfundur

Aðalfundur Barnavinafélagsins Sumargjafar verður með breyttu sniði þetta árið og haldinn rafrænt miðvikudaginn 9. desember kl. 17:00. Félagsmenn geta óskað eftir tengil á fundinn með því að senda póst á sumargjof@simnet.is fyrir kl. 12:00 sama dag. Dagskrá fundarins er sem hér segir: Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktarStjórnarkjör Bent er…

Continue ReadingRafrænn aðalfundur

Aðalfundi frestað

Vegna herts samkomubanns og með tilliti til sóttvarnarsjónarmiða hefur stjórn Barnavinafélagsins Sumargjafar frestað enn á ný aðalfundi félagsins sem átti að vera þriðjudaginn 13. október um óákveðinn tíma. Nýr fundartími verður auglýstur síðar.

Continue ReadingAðalfundi frestað

Aðalfundur 2020

Aðalfundur Barnavinafélagsins Sumargjafar verður haldinn í Hannesarholti (salnum í kjallara) þriðjudaginn 13. október 2020, kl. 17. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: Skýrsla stjórnar.Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar.Stjórnarkjör.Önnur mál. Núverandi stjórn: Formaður: Kristín Hagalín ÓlafsdóttirGjaldkeri: Gerður Sif HauksdóttirRitari: Sigurjón Páll ÍsakssonMeðstjórnendur: Rán Einarsdóttir, Steinunn Jónsdóttir, Helga Hallgrímsdóttir og…

Continue ReadingAðalfundur 2020

Aðalfundur 2019

Aðalfundur Barnavinafélagsins Sumargjafar verður haldinn í Grænuborg við Eiríksgötu, fimmtudaginn 6. júní 2019, kl. 20:00. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: Skýrsla stjórnar. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar. Stjórnarkjör. Önnur mál. Núverandi stjórn félagsins er skipuð þessum mönnum: Formaður: Kristín Hagalín Ólafsdóttir Gjaldkeri: Gerður Sif Hauksdóttir Ritari: Sigurjón…

Continue ReadingAðalfundur 2019

End of content

No more pages to load