Umsókn um styrk árið 2015
Umsóknarfrestur rann út 22. febrúar 2015. Styrkir verða afhentir í lok apríl, nánar auglýst síðar. Barnavinafélagið Sumargjöf auglýsir hér með til umsóknar styrki á sviði rannsókna, lista og þróunarverkefna í þágu barna. Vakin er athygli á að umsækjendum er gert að fylla út umsókn á sérstöku eyðublaði sem vistað er…