Starfsemi Sumargjafar veturinn 2014 – 2015
Steinahlíð Færanlega húsið í Steinahlíð, sem Reykjavíkurborg setti upp í árslok 2011, var tekið í notkun um síðustu áramót. Húsið er kallað Steinagerði en þar eru nú reknar tvær leikskóladeildir og sú þriðja er í gamla húsinu. Reksturinn hefur gengið vel og mun styrkja stöðu Steinahlíðar til framtíðar. Gerður var…