Starfsemi Sumargjafar veturinn 2018 – 2019

Verðlaunasjóður barnabóka: Sjóðurinn var stofnaður 1985 og standa að honum Forlagið, fjölskylda Ármanns Kr. Einarssonar, Íslandsdeild IBBY-samtakanna og Sumargjöf (frá 1988). Íslensku barnabókaverðlaunin 2018 voru afhent í Háteigsskóla 16. október. Birkir Blær Ingólfsson fékk þá verðlaunin fyrir skáldsöguna: Stormsker ‒ fólkið sem fangaði vindinn. Að mati dómnefndar er þetta spennandi…

Continue ReadingStarfsemi Sumargjafar veturinn 2018 – 2019

Grænaborg og Steinahlíð fá gjafir

Eftir vel heppnaða styrkjaafhendingu þann 6. maí 2018 barst Grænuborg og Steinahlíð óvænt gjöf frá Pamelu de Sensi sem innihélt 7 bækur með geisladiskum. Árið 2016 styrkti Barnavinafélagið Sumargjöf útgáfu á Pétri og úlfinum sem Stórsveit Reykjavíkur setti upp í djassútgáfu fyrir börn og  var frumflutt á Listahátíð 2017. Útgáfan…

Continue ReadingGrænaborg og Steinahlíð fá gjafir