Aldingarður æskunnar

Aldingarður æskunnar er verkefni sem er unnið að frumkvæði Garðyrkjufélags Íslands eftir hugmynd Kristins H. Þorsteinssonar. 22. október 2018 var líf og fjör hjá leikskólabörnunum í Steinahlíð í Reykjavík þegar gróðursett voru eplatré og berjarunnar. Árlega gróðursetja leikskólabörn og starfsmenn leikskólans í Steinahlíð aldintré og berjarunna í lóð Steinarhlíðar. Að…

Continue ReadingAldingarður æskunnar