Starfsemi Sumargjafar veturinn 2017 – 1018
Breytingar á stjórn Þau tíðindi urðu um síðustu áramót að Jón Freyr Þórarinsson formaður og Ragnar Jónasson gjaldkeri hurfu úr stjórn eftir langt og farsælt starf. Jón Freyr var skipaður fulltrúi Reykjavíkurborgar í stjórn Sumargjafar 14. ágúst 1974 og varð þá varaformaður félagsins. Þegar borgin hafði að fullu tekið við…