Íslensku barnabókaverðlaunin 2021

Ljósberi eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson Þriðjudaginn 12. október 2021 voru íslensku barnabókaverðlaunin afhent. Venjan er að afhending verðlaunanna fari fram í skóla þeirra krakka sem lesa handrit bóka sem koma til greina að mati dómnefndar. Vegna covid var verðlaunaafhendingin með breyttu sniði í ár, líkt og í fyrra, í bókabúð…

Continue ReadingÍslensku barnabókaverðlaunin 2021

Íslensku barnabókaverðlaunin

Fimmtudaginn 10. október 2019 voru íslensku barnabókaverðlaunin afhent við hátíðlega athöfn í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Rannsóknin á leyndardómum Eyðihússins eftir Snæbjörn Arngrímsson var hlutskörpust að þessu sinni en 26 handrit bárust. Að verðlaunasjóði íslenskra barnabóka standa fjölskylda Ármanns Kr. Einarssonar, sem stofnaði sjóðinn, bókaútgáfan Vaka-Helgafell sem er innan  vébanda Forlagsins, IBBY…

Continue ReadingÍslensku barnabókaverðlaunin

Íslensku barnabókaverðlaunin

Þriðjudaginn 16. október 2018 voru íslensku barnabókaverðlaunin afhent við hátíðlega athöfn í Háteigsskóla. Stormsker eftir Birki Blæ Ingólfsson var hlutskörpust að þessu sinni en 20 handrit bárust. Að verðlaunasjóði íslenskra barnabóka standa fjölskylda Ármanns Kr. Einarssonar, sem stofnaði sjóðinn, bókaútgáfan Vaka-Helgafell sem er innan  vébanda Forlagsins, IBBY á íslandi, félagasamtök…

Continue ReadingÍslensku barnabókaverðlaunin