Fyrsta ársskýrsla félagsins sem birt var almenningi kom út 1934. Skýrslurnar komu út til 1943. Var ársskýrslan síðan birt í Barnadagsblaðinu.