Fóstra

Ritið Fóstra fjallaði um uppeldismál og var ætlað foreldrum og öðrum uppalendum. Ritið hóf göngu sína haustið 1931 undir riststjórn Steingríms Arasonar. Aðeins eitt hefti var gefið út og strandaði það á lítilli sölu líkt og Sumargjöfin.

Með því að smella hér er hægt að skoða blaðið inn á timarit.is.